styrktu STARFIð

Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag skiptir máli.

Leggðu starfinu lið

Íslandsdeild Amnesty International reiðir sig eingöngu á frjáls framlög frá einstaklingum. Það gerir okkur kleift að vera óháð pólitískum, trúarlegum og efnahagslegum hagsmunum.

Hægt er að arfleiða hluta eigna sinna til Íslands­deildar Amnesty Internati­onal

Erfðagjöf

Alþjóðleg hreyfing

10.000.000

10 milljónir einstaklinga

Amnesty Internati­onal er stærsta mannréttindahreyfing í heimi. Kjarni starfsins felst í að berjast gegn mannréttindabrotum um heim allan. Við gerum ítarlegar rannsóknir, þrýstum á stjórnvöld með herferðum, aðgerðum og undirskriftasöfnunum og fræðum fólk um mannréttindi.

INEQUALITY AND INDIFFERENCE CANNOT GO HAND IN HAND. THAT’S WHY I SUPPORT AMNESTY.

Ana Paula Frare, Brazil

Þú getur styrkt mann­rétt­ind­astarfið með vörukaupum

Vefverslun

Amnesty sokkar

(Insert Body Text)

Tautaska

(Insert Body Text)

Jólakort

(Insert Body Text)