Við berj­umst gegn mannréttindabrotum um heim allan með rann­sóknum og herferðum. Þannig náum við fram breyt­ingum. Fólk sem er rang­lega fang­elsað er leyst úr haldi, gerendur sæta ábyrgð og kúgandi lögum er breytt.


Loftslagsbreytingar

Tjáningarfrelsið

Einangrunarvist

Flóttafólk

Dauðarefsingin

Kyn- og frjósemisréttindi

Pyndingar

Réttindi hinsegin fólks