FRÆÐSLA

Mannréttindafræðsla til að þekkja sín réttindi

Íslands­deild Amnesty Internati­onal býður upp á fjöl­breyttar mannréttindafræðslur fyrir skóla, fyrir­tæki og hópa.

Mann­réttindafræðsla snýst um að skapa skilning á mannréttindum og sjá til þess að allir einstaklingar þekki rétt­indi sín og geti gert tilkall til þeirra.

Hefur þú áhuga á að fá mannréttindafræðslu í þinn skóla eða fyrirtæki

Verkefnakista

Fjöl­breytt fræðsluefni og verkefni eru í boði fyrir kennara og áhugasama einstaklinga.

Myndbönd

Myndbönd tengd mannréttindum sem framleidd eru af Íslandsdeild Amnesty International.

Netnámskeið

Netnámskeið á íslensku tengd mannréttindum eru í boði fyrir alla áhugasama einstaklinga.