Ársskýrsla Íslandsdeildarinnar 2022

Ársskýrsla Íslands­deildar Amnesty Internati­onal fyrir árið 2022 er komin út og verður kynnt á aðal­fundi í húsnæði deild­ar­innar, Þing­holts­stræti 27, þriðjudaginn 21. mars 2023 kl. 17:00.