Ísland: Ný skýrsla um stöðu intersex fólks innan heilbrigðiskerfisins

Í niðurstöðum nýrrar skýrslu Amnesty International, No Shame in Diversity: The right to health for people with variations of sex characteristics in Iceland, kemur fram að þegar einstaklingar með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni og fjölskyldur þeirra leita eftir þjónustu í íslenska heilbrigðiskerfinu þá dregur skortur á skýru mannréttindamiðuðu verklagi og þverfaglegri nálgun, ásamt ónógum félagslegum stuðningi, úr möguleikum þeirra til að njóta líkamlegrar og andlegrar heilsu að hæsta marki sem unnt er.

Hér má lesa skýrsluna:

No shame in Diversity: The right to health for people with variations of sex characteristics in Iceland