Ný heimasíða Íslandsdeildar Amnesty International

Ný heimasíða Íslandsdeildar Amnesty International lítur nú dagsins ljós.

Ný heimasíða Íslandsdeildar Amnesty International lítur nú dagsins ljós. Vill Íslandsdeildin þakka Hugsmiðjunni ehf. sem gefið hefur deildinni afnot af eplica vefumsjónarkerfi sínu auk allrar vinnu við uppsetningu þessarar heimasíðu.