Rjúfum þögnina á Arnarhóli 9 apríl klukkan 14:00

Kæru félagar,

Uppákoma gegn ofbeldi verður haldin á Arnarhóli næstkomandi laugardag

Kæru félagar,

Uppákoma gegn ofbeldi verður haldin á Arnarhóli næstkomandi laugardag. Skipuleggjendur eru STYRKUR – úr hlekkjum til frelsis og verkefnið BLÁTT ÁFRAM. Framtakið styðja Samtök um Kvennaathvarf, Stígamót, Kjarkur á Akureyri, UNIFEM á Íslandi, Íslandsdeild Amnesty International, V-Dagurinn og Femínistafélag Íslands.

Sjá betur auglýsingu hér að neðan. Mætum og sýnum hug okkar gegn ofbeldi í hvaða mynd sem er.