Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í október 2007 verður lögð fram ályktun um að aftökur verði stöðvaðar um heim allan. Talið er að ályktunin verði fyrsta skrefið í átt að afnámi dauðarefsingarinnar.
Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í október 2007 verður lögð fram ályktun um að aftökur verði stöðvaðar um heim allan. Talið er að ályktunin verði fyrsta skrefið í átt að afnámi dauðarefsingarinnar.
Það verður stór áfangi í baráttunni fyrir heimi án dauðarefsingar ef Sameinuðu þjóðirnar samþykkja að stöðva aftökur á heimsvísu. Amnesty International og Alþjóðasamtök gegn dauðarefsingunni (World Coalition against the death penalty) hvetja nú til stuðnings við ályktunina.
Nú þegar hafa 5 milljónir manna skrifað undir alþjóðlega bænaskrá samtakanna.
Leggðu baráttunni lið og skrifaðu undir!
Dauðarefsingin er hin endanlega illa, ómannlega og vanvirðandi meðferð. Hún brýtur gegn réttinum til lífs.
