Hátíðartónleikar í Listasafni Reykjavíkur á alþjóðlega mannréttindadaginn 10. desember

Amnesty International fagnar 60 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna með glæsilegum tónleikum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu á alþjóðlega mannréttindadaginn 10.desember 2008. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00