Hvítrússneskur ofursti lýsir áhrifum dauðarefsingarinnar

Oleg Alkaev var yfirmaður aftökusveitar í fangelsi í Hvíta-Rússlandi frá 1996 til 2001. Í myndbandinu lýsir hann hræðilegum áhrifum dauðarefsingarinnar á fjölskyldu fangans.

Oleg Alkaev var yfirmaður aftökusveitar í fangelsi í Hvíta-Rússlandi frá 1996 til 2001. Í myndbandinu lýsir hann hræðilegum áhrifum dauðarefsingarinnar á fjölskyldu fangans. Yfirleitt var þeim ekki sagt frá aftökunni fyrr en að henni lokinni þegar ástvinur þeirra var látinn.