Við hvetjum alla þá sem ætla að hlaupa að styðja við starf Amnesty International í þágu mannréttinda.
Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fer fram laugardaginn 22. ágúst.nk.
Við hvetjum alla þá sem ætla að hlaupa að styðja við starf Amnesty International í þágu mannréttinda. Einnig er hægt að leggja sitt af mörkum með því að heita á hlaupara sem hefur skráð sig til styrktar Amnesty International.
Nánari upplýsingar á www.marathon.is
Takið þátt og hlaupið í þágu mannréttinda.
