Amnesty International hvetur stjórnvöld til að styðja við gerð vopnaviðskiptasáttmála

Íslandsdeild Amnesty International hefur sent bréf til sendiherra Bandaríkjanna, Kína, Frakklands, Rússlands og Bretlands.

Íslandsdeild Amnesty International hefur sent bréf til sendiherra Bandaríkjanna, Kína, Frakklands, Rússlands og Bretlands.

Í bréfunum kemur meðal annars fram hvatning til stjórnvalda ríkjanna að styðja við starf undirbúningsnefndar um alþjóðlegan vopnaviðskiptasáttmála og tryggja að samningurinn nái að koma í veg fyrir verslun og viðskipti með vopn sem notuð eru til að fremja gróf mannréttindabrot.

Bréf til sendiherra Rússlands

Bréf til sendiherra Bretlands

Bréf til sendiherra Kína

Bréf til sendiherra Bandaríkjanna

Bréf til sendiherra Frakklands

Nánar um baráttu Amnesty International fyrir alþjóðlegum vopnaviðskiptasáttmála.