Mótmæli við Alþingi vegna heimsóknar forseta Slóvakíu

Forseti Slóvakíu, Ivan Gašparovič, mun heimsækja Alþingi og funda með þingmönnum mánudagsmorguninn 20. september. Af því tilefni efnir Íslandsdeild Amnesty International til mótmæla mánudaginn 20. september klukkan 9:10, fyrir framan Alþingi, vegna mannréttindabrota gegn Róma-börnum í Slóvakíu.

Forseti Slóvakíu, Ivan Gašparovič, mun heimsækja Alþingi og funda með þingmönnum mánudagsmorguninn 20. september. Af því tilefni efnir Íslandsdeild Amnesty International til mótmæla mánudaginn 20. september klukkan 9:10, fyrir framan Alþingi, vegna mannréttindabrota gegn Róma-börnum í Slóvakíu.

Íslandsdeild Amnesty International hvetur alla til að mæta á mótmælin og sýna Róma-börnum í Slóvakíu stuðning í verki.