Bestu þakkir fyrir frábæran samstöðufund með mótmælendum í Egyptalandi.
Bestu þakkir fyrir frábæran samstöðufund með mótmælendum í Egyptalandi. Hátt í 200 manns létu ekki leiðinlegt veður aftra sér frá því að koma og sýna almenningi þar og öðrum Mið-Austurlöndum samstöðu sína! Hér að neðan eru nokkrar myndir frá samstöðufundinum.
