Breyttur fundartími aðalfundar Íslandsdeildar Amnesty International

Kæru félagar,

Af óviðráðanlegum orsökum hefur þurft að breyta fundartíma aðalfundarins.

Kæru félagar,

Af óviðráðanlegum orsökum hefur þurft að breyta fundartíma aðalfundarins. Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður ekki haldinn fimmtudaginn 19. maí 2011 kl. 20.00, heldur kl. 14 laugardaginn 4. júní  í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3 hæð.

Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum deildarinnar.

Allir félagar Íslandsdeildar Amnesty International velkomnir.

Með kveðju

Stjórnin