Íslandsdeildin hefur ætíð leitast við að fá verk íslenskra listamanna til að prýða kortin. Jólakort 2011 er eftir Daða Guðbjörnsson og heitir Vetrarmorgunn einhyrnings.
Íslandsdeildin hefur ætíð leitast við að fá verk íslenskra listamanna til að prýða kortin. Jólakort 2011 er eftir Daða Guðbjörnsson og heitir Vetrarmorgunn einhyrnings.
Hægt er að leggja inn pöntun á netinu (í Amnesty-búðinni: https://www.amnesty.is/amnestybudin/ ) og sendum við þér þá kortin í pósti (sendingarkostnaður leggst við verðið). 10 kort í pakka með umslögum kosta 1.800kr.
Hægt er að fá kortin með eða án jólakveðju (fyrir þá sem vilja sjálfir skrifa jólakveðjuna).
Einnig verða kortin til sölu á skrifstofu okkar og í verslunum Pennans, Eymundssonar, Mál og menningu, Iðu, Bókabúðinni Hamraborg, Úlfarsfelli, Bóksölu stúdenta og annars staðar.
Takk fyrir stuðninginn!
