Bréfamaraþonið um helgina tókst með afbrigðum vel. Um tvöfalt fleiri tóku þátt en í fyrra og um 6.000 bréf, póstkort og undirskriftir söfnuðust. Bestu þakkir til ykkar allra sem tókuð þátt!
Bréfamaraþonið um helgina tókst með afbrigðum vel. Um tvöfalt fleiri tóku þátt en í fyrra og um 6.000 bréf, póstkort og undirskriftir söfnuðust. Bestu þakkir til ykkar allra sem tókuð þátt!
Nú þegar hafa verið talin um hálf milljón bréf, póstkort og undirskriftir hjá þátttakendum víða um heim.
Í fyrra fengu um 5 af hverjum 6 einstaklingum, sem voru viðfangsefni bréfamaraþonsins, nokkra eða fulla úrlausn sinna mála. Við munum leyfa ykkur að fylgjast með framvindu málanna í ár!
Minnum einnig á að hægt er að taka þátt í bréfamaraþoninu fram undir næstu helgi. Sjáið hvar þið getið farið til að taka þátt: /frettir/nr/2053
Bestu þakkir!
