Amnesty International tók þátt í alþjóðlegum samstöðumótmælum föstudaginn 17. ágúst 2012 vegna réttarhaldanna yfir Pussy Riot. Meðfylgjandi eru myndir frá mótmælunum!
Amnesty International tók þátt í alþjóðlegum samstöðumótmælum föstudaginn 17. ágúst 2012 vegna réttarhaldanna yfir Pussy Riot. Meðfylgjandi eru myndir frá mótmælunum. Bestu þakkir til allra sem tóku þátt. Baráttan heldur áfram!
