Þvingaðir brottflutningar, aðskilnaður og mismunun er veruleiki þúsunda Róma-fólks á Ítalíu. Fólkið býr við óviðunandi aðstæður í níðurníddum búðum þar sem sáralítill aðgangur er að vatni eða rafmagni.
Þvingaðir brottflutningar, aðskilnaður og mismunun er veruleiki þúsunda Róma-fólks á Ítalíu. Fólkið býr við óviðunandi aðstæður í níðurníddum búðum þar sem sáralítill aðgangur er að vatni eða rafmagni. Í stað þess að bæta aðstæður þeirra í búðunum bregða stjórnvöld á það ráð að þvinga fjölskyldurnar burt af heimilum sínum, oft með svo stuttum fyrirvara að þær geta ekki bjargað eigum sínum.
Þrýstu á stjórnvöld á Ítalíu vegna mannréttindabrotanna:
http://www.netakall.is/adgerdir/italir-haetti-ad-brjota-a-roma-folki/
