Tvitteraðgerð vegna ástandsins á Gasa!

Hér að neðan eru nokkrar tillögur að texta sem þú getur sett inn á tvitter vegna ástandsins á Gasa og í Ísrael. Taktu þátt á tvitter og þrýstu á stjórnvöld í Ísrael og Gasa og gera allt til að stöðva átökin þar.

 

 

 

Hér að neðan eru nokkrar tillögur að texta sem þú getur sett inn á tvitter vegna ástandsins á Gasa og í Ísrael. Taktu þátt á tvitter og þrýstu á stjórnvöld í Ísrael og Gasa og gera allt til að stöðva átökin þar! Þú getur valið um eftirfarandi texta:

The world is watching & we demand you stop attacks on civilians @netanyahu @IsraelMFA @AlqassamBrigade

Women & children are dying in #Gaza & #Israel; Stop the attacks on civilians @netanyahu @IsraelMFA @AlqassamBrigade

Civilian casualties are mounting in #Gaza & #Israel. Stop attacks on civilians now @netanyahu @IsraelMFA @AlqassamBrigade