Ríkisstjórnir um heim allan og aðrir ráðandi aðilar keppast við að setja takmarkanir á einkalíf okkar sem við ættum að hafa fullan sjálfsákvörðunarrétt yfir, m.a. um kynhneigð okkar, kynlíf, náin sambönd og getnaðarvarnir.
Amnesty International hefur gefið út yfirlýsingu í sjö liðum til að standa vörð um kyn- og frjósemisréttindi okkar.
.
