Að venju fer Bréfamaraþon Íslandsdeildar Amnesty Internatonal fram um land allt og aldrei hafa fleiri sveitafélög skráð sig til þátttöku. Íslandsdeildin þakkar öllu því ótrúlega fólki sem lagt hafa mikið á sig til að gera Bréfamaraþonið að þeim öfluga mannréttindaviðburði sem það er orðið á Íslandi. Án ykkar gætum við ekki unnið jafn kröftugt starf í þágu þolenda mannréttindabrota.
.
