TILNEFNING TIL Íslensku VEFVERÐLAUNANNA

Við erum yfir okkur ánægð að vefsíða Bréfamaraþonsins er tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna. Vefsíðunni var einstaklega vel tekið en alls söfnuðust 37.030 undirskriftir í gegnum hana frá einstaklingum, fyrirtækjum, skólum og félagsmiðstöðvum. 

Við erum yfir okkur ánægð með að vefsíða Bréfamaraþonsins er tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna. Vefsíðunni var einstaklega vel tekið en alls söfnuðust 37.030 undirskriftir í gegnum hana frá einstaklingum, fyrirtækjum, skólum og félagsmiðstöðvum. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslandsdeildinni heldur úti sérsniðina aðgerðasíðu fyrir Bréfamaraþonið en mikil vinna fór í gerð hennar og hönnun. Það því mikill heiður fyrir okkur að fá þessa tilnefningu.