Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International 12. mars 2016

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 12. mars 2016 kl. 14.00 í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 101 Rvk., 3 hæð.

Kæru félagar,

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 12. mars 2016 kl. 14.00 í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 101 Rvk., 3 hæð.

Dagskrá:

– Kosning fundarstjóra og fundarritara.
– Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár og starfsáætlun fyrir komandi ár lögð fram.
– Skýrsla stjórnar um fjárhag samtakanna og fjárhagsáætlun fyrir komandi ár lögð fram.
– Ársreikningar deildarinnar fyrir nýliðið starfsár.
– Kosning stjórnar og félagskjörinna skoðunarmanna.
– Ákvörðun um upphæð árgjalds.
– Lagabreytingar (sjá lagabreytingatillögur hér).
– Önnur mál.

Allir velkomnir.

Með kveðju,

Stjórn Íslandsdeildar Amnesty International