Bréfamaraþonið 2016 um land allt

Bréfamaraþon Íslandsdeild Amnesty International fer fram á ýmsum stöðum á landinu. Taktu þátt á þeim sem næstur þér er og láttu gott af þér leiða á aðventunni. 

Bréfamaraþoni Íslandsdeildar Amnesty International fer fram á eftirfarandi almenningsbókasöfnum:
 Bókasafn Akraness, 3. til 17. desember, á opnunartíma.
Bókasafnið Árborg – Selfoss, 3. til 17. desember, á opnunartíma
Borgarbókaafn – Menningarhús Árbæ, 3. til 17. desember, á opnunartíma.
Borgarbókasafn, menningarhúsið í Grófinni, 3. til 17. desember, á opnunartíma.
Bókasafnið í Grindavík, 3. til 17. desember, á opnunartíma.
 Bókasafnið í Hafnarfirði, 3. til 17. desember, á opnunartíma.
Bókasafnið í Reykjanesbæ, 3. til 17. desember, á opnunartíma.
Héraðsbókasafn Rangæinga á Hvolsvelli, 3. til 17. desember, á opnunartíma.

 
Bréfamaraþon Íslandsdeildar Amnesty International fer jafnframt fram á eftirfarandi stöðum:Akureyri, Penninn Eymundsson, 10. desember, kl. 12 til 16.  
Borgarnes, Kaffi kyrrð, 10. desember, kl. 15 til 17.
Egilsstaðir, Jólakötturinn í Barra, 17. desember, kl. 12 til 16.
Höfn í Hornafirði, Nýheimar, 28. nóvember til 2. desember, kl. 10 til 17 og á jólamarkaði í íþróttahúsinu á Höfn, 27. Nóvember kl. 13 til 17.
Ísafjörður, verslunarmiðstöðin Neisti, 10. desember kl. 12 til 16 og Rammagerð Ísafjarðar, 3. til 17. desember, kl. 13-17 alla virka daga og kl. 12-14 á laugardögum.
Kópasker, versluninn Skerjakolla, föstudagana 9. og 16. desember, kl. 14 til 19.
Sauðárkrókur, Heilbrigðisstofnun Norðurlands vestra, 14. desember kl. 13 til 17 og Árskóli, 15. desember frá kl. 9 til 17.
Stykkishólmur, félagsheimilið X-ið, 10. desember, kl. 14 til 17.
Þingeyjarsveit, Framhaldsskólinn á Laugum, 7. desember kl. 10 til 12.
Ekki láta þitt eftir liggja í baráttunni gegn mannréttindabrotum. Stjórnvöld kunna að hunsa eitt bréf en það er erfitt að líta undan þegar milljónir bréfa berast.