Hinn 12. nóvember verður sýningin Icelandic Sagas: The Greatest Hits in 75 minutes haldin í Hörpu til stuðnings Íslandsdeildar Amnesty International. Allir listamennirnir gefa vinnu sína og rennur ágóðinn til Íslandsdeildar Amnesty International.
Hinn 12. nóvember verður sýningin Icelandic Sagas: The Greatest Hits in 75 minutes haldin í Hörpu til stuðnings Íslandsdeildar Amnesty International. Allir listamennirnir gefa vinnu sína og rennur ágóðinn til Íslandsdeildar Amnesty International. Aðstandendur leikverksins ákváðu að standa að sérstakri uppfærslu á sýningunni til stuðnings Íslandsdeildar Amnesty International í baráttunni fyrir málefnum flóttafólks.
Í sýningunni kynna tveir af frambærislegustu leikurum þjóðarinnar brot af því besta úr Íslendingasögunum á 75 mínútum, sögur sem gengið hafa mann fram af manni og varðveist á skinnhandritum. Sýningin fer fram á ensku.
Sýndingardagur: Laugardagurinn 12. nóvember
Tími: 16:00
Verð: 4900 kr.
Hægt er að kaupa miða og fá frekari upplýsingar hér.
