Kynning á næsta heimsþingi Amnesty International

Íslandsdeild Amnesty International efnir til kynningarfundar þriðjudaginn 1. ágúst 2017, kl. 17.00 í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3. hæð. 

Íslandsdeild Amnesty International efnir til kynningarfundar þriðjudaginn 1. ágúst 2017, kl. 17.00 í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3. hæð. Á fundinum verða tillögur og áherslur Amnesty International í mannréttindabaráttu og skipulagi kynntar eins og þær liggja fyrir heimsþingi samtakanna sem fram fer dagana 11-15. ágúst næstkomandi.
  Félagar í Íslandsdeild Amnesty International eru hvattir til að mæta.