Fiðrildaaðgerð Amnesty International á Ingólfstorgi í kjölfar druslugöngunnar heppnaðist vonum framar.
Fiðrildaaðgerð Amnesty International á Ingólfstorgi í kjölfar druslugöngunnar heppnaðist vonum framar. Þátttakendur lituðu hundruð fiðrilda á borða sem sendur verður til Níkaragva og notaður í göngu til stuðnings mannréttindum kvenna í landinu.
Bestu þakkir til allra sem tóku þátt!
Sjá upphaflega frétt um aðgerðina
