Kæru félagar,
Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 22. apríl kl. 14.00 í Litlu Brekku við Bankastræti
Kæru félagar,
Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 22. apríl kl. 14.00 í Litlu Brekku við Bankastræti.
Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum deildarinnar.
Allir félagar Íslandsdeildar Amnesty International velkomnir. Sjá nánar meðfylgjandi dagskrá fundarins.
Með kveðju
Stjórnin
Dagskrá:
1. Ársskýrsla Íslandsdeildar Amnesty International
2. Reikningar lagðir fram
3. Stjórnarkjör
4. Ákvörðun árgjalds
5. Kynning á niðurstöðum heimsþings 2005
6. Stefna og starfsáherslur Íslandsdeildar Amnesty International 2006-2010
7. Önnur mál
Fundarstjóri: Steingrímur Gautur Kristjánsson
Ritari: Katrín Jónsdóttir
