Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 12. maí kl. 14.00 í Litlu Brekku við Bankastræti.
Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 12. maí kl. 14.00 í Litlu Brekku við Bankastræti.
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum deildarinnar.
Allir félagar Íslandsdeildar Amnesty International velkomnir.
Sjá nánar meðfylgjandi dagskrá fundarins.
Með kveðju
Stjórnin
Dagskrá:
1. Ársskýrsla Íslandsdeildar Amnesty International
2. Reikningar lagðir fram
3. Stjórnarkjör
4. Málefni heimsþings 2007
5. Kynning á næstu alþjóðlegu herferð
6. Starfsáherslur Íslandsdeildar Amnesty International 2007-2008
7. Önnur mál
