Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 29.mars 2008 kl.11.00 í Kornhlöðunni við Bankastræti.

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 29.mars 2008 kl.11.00 í Kornhlöðunni við Bankastræti.

Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum deildarinnar.

Allir félagar Íslandsdeildar Amnesty International velkomnir.

Sjá nánar meðfylgjandi dagskrá fundarins.

Með kveðju,

Stjórnin

Dagskrá:

1. Ársskýrsla Íslandsdeildar Amnesty International

2. Reikningar lagðir fram

3. Tillaga um breytingar á lögum deildarinnar  til samræmis við ákvarðanir heimsþings 2007

4. Tillaga um að endurnýjuð sé heimild stjórnar til húsnæðiskaupa

5.  Stjórnarkjör

6. Kjör félagskjörinna skoðunarmanna

7. Niðurstöður heimsþings og „Eitt Amnesty“

8. Starfsáherslur Íslandsdeildar 2008-2009

9. Önnur mál