Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn föstudaginn 28. mars 2014.

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn föstudaginn 28. mars 2014, kl. 17 í húsnæði deildarinnar, Þingholtsstræti 27, 101 Rvk., 3. hæð.

Dagskrá:

• Zoryan Kis herferðastjóri Amnesty International í Úkraínu heldur erindi um ástand mannréttinda í Úkraínu.
Erindið fer fram á ensku.

• Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum deildarinnar.