Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 7. mars 2015, kl. 12:00 í húsnæði deildarinnar, Þingholtsstræti 27, 3. hæð

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 7. mars 2015, kl. 12:00 í húsnæði deildarinnar, Þingholtsstræti 27, 101 Rvk., 3. hæð.

Dagskrá:

Dr. Anja Bienert frá Amnesty International í Hollandi heldur erindi um starf deildarinnar er lýtur að mannréttindum og löggæslu. Heimsókn dr. Önju er liður í herferð Amnesty International Stöðvum pyndingar. Erindið fer fram á ensku.

Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum deildarinnar ásamt lagabreytingatillögum.