Áherslur Amnesty International – Hvað finnst þér?

Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra.

Núna erum við að ákveða hvert við eigum helst að beina kröftum okkar svo að áhrif okkar ástöðu mannréttinda verði sem sterkust á næstu árum.

Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra.

Núna erum við að ákveða hvert við eigum helst að beina kröftum okkar svo að áhrif okkar á stöðu mannréttinda verði sem sterkust á næstu árum.

Okkur langar til þess að heyra hvað þér finnst. Þessi nafnlausa könnun tekur um 5 mínútur. Könnunin birtist því miður ekki á íslensku en hægt er að taka hana á ensku og sex öðrum tungumálum. Hægt er að senda inn svörin til miðnættis sunnudaginn 19. október.

Könnunin er aðgengileg hér: https://survey.amnesty.org

Kærar þakkir fyrir að taka þátt!