Amnesty International á Íslandi á Facebook

Amnesty International hefur stofnað hóp á tengslanetinu Facebook.

Amnesty International hefur stofnað hóp á tengslanetinu Facebook. Þeir sem nota það net geta skráð sig í hópinn og þannig auðveldlega sótt fréttir af því sem er á döfinni innan samtakanna. Þó verður lögð sérstök áhersla á að auðvelda hópmeðlimum aðgang að helstu netaðgerðum Amnesty International.

Þið getið skráð ykkur í hópinn á slóðinni: http://www.facebook.com/groups.php?ref=sb