Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra. Við leitum að starfsmanni sem getur hafið störf sem fyrst.
Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra.Verk- og ábyrgðarsvið:Ábyrgð á ungliðahreyfingu Amnesty (ULH)Kynningar á aðgerðastarfi samtakannaÁbyrgð á aðgerðastarfiSamfélagsmiðlarGerð fjárhagsáætlunar ULHSkýrslugerðÞátttaka í alþjóðastarfiÖnnur tilfallandi störfHæfnis- og menntunarkröfur:Tómstundarfræði, viðburðastjórnun eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfiVíðtæk reynsla af starfi með ungu fólkiSkipulagshæfni og sjálfstæði í starfiLeiðtogahæfileikarGóð tölvu- og margmiðlunarkunnáttaGóð færni í íslensku og enskuÁhugi á mannréttindamálumSveigjanleiki á vinnutímaVið bjóðumJákvætt og hvetjandi starfsumhverfiSveigjanlegt, skapandi og ábyrgðarfullt starfStarf, þar sem hæfileikar starfsmanna fá notið sínUmsóknir skal senda á al@amnesty.is. Umsóknarfrestur er til 2. maí 2018. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.Upplýsingar um starfið veitir Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdastjóri, í gegnum tölvupóst al@amnesty.is.
