Amnesty International horfir til framtíðar

Þínar skoðanir á mannréttindastarfi Amnesty International skipta máli. Á næstu tólf mánuðum munu samtökin horfa á framtíðarverkefni Amnesty International í mannréttindamálum

Þínar skoðanir á mannréttindastarfi Amnesty International skipta máli. Á næstu tólf mánuðum munu samtökin horfa á framtíðarverkefni Amnesty International í mannréttindamálum. Við vonum að þú takir þátt í könnun á netinu og aðstoðir þannig Amnesty International við að grípa til aðgerða þar sem þörfin er mest. Niðurstöður könnunarinnar verða nýttar við gerð næstu alþjóðlegu áætlunar samtakanna fyrir árin 2010-2016.

Þátttaka þín skiptir máli: Könnunin er á meðfylgjandi slóð:

 

https://www.surveymonkey.com/s.aspx?sm=ndsqPa3WTEZXisktTq8O1g_3d_3d

 

Þú getur líka farið á heimasíðu Amnesty International  (www.amnesty.org). Þar er aðgangur að könnuninni undir “Amnesty International looks to the future”, neðarlega á síðunni.

Bestu þakkir fyrir þátttöku þína í mannréttindabaráttunni.

Með kveðju,

  

Stjórn og skrifstofa