Amnesty samkoma í Egilsstaðakirkju 10. desember

Amnesty samkoma verður haldin í Egilsstaðakirkju á alþjóðlega mannréttindadaginn, þann 10. desember næstkomandi og hefst hún kl. 19:30.

Amnesty samkoma verður haldin í Egilsstaðakirkju á alþjóðlega mannréttindadaginn, þann 10. desember næstkomandi og hefst hún kl. 19:30.

Á dagskrá verður m.a. :

Ragnhildur Rós Indriðadóttir flytur stutta hugleiðingu í tilefni dagsins.

Kór Egilsstaðakirkju syngur nokkur lög undir stjórn Torvald Gerde og

einnig spilar Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttirá pianó. Lesið verður ljóð

eftir Hrein Halldórsson sem ort var í tilefni þessarar samkomu.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Athugið að þeim sem mæta verður boðið að taka þátt í bréfamaraþoni

Amnesty International.