Bréfamaraþon 2010 – taktu þátt!

Bréfamaraþon Amnesty International er haldið um allan heim kringum alþjóðlega mannréttindadaginn 10. desember.

Bréfamaraþon Amnesty International er haldið um allan heim kringum alþjóðlega mannréttindadaginn 10. desember.

Taktu þátt með því að:

1) mæta á einhvern þeirra staða þar sem bréfamaraþonið er haldið (sjá nánar hér: http://www.amnesty.is/frettir/nr/1900)

eða:

2) taka þátt á heimasíðu okkar – lestu málin og prentaðu og sendu bréfin (sjá nánar hér: http://www.amnesty.is/brefamarathon-2010/)

 

Taktu þátt í stærsta mannréttindaviðburði í heimi!