Bréfamaraþon Íslandsdeildar Amnesty International fer fram á fjórum stöðum á landinu á morgun, laugardaginn 12. desember:
Á Akureyri í Pennanum Eymundsson, frá kl. 13 til 17.
Í Borgarnesi í Hugheimum, frá kl. 13 til 16.
Á Egilsstöðum, Jólakötturinn Barra, frá kl. 12 til 16.
Í Reykjavík á skrifstofu Íslandsdeildar Amnesty International að Þingholtsstræti 27, þriðju hæð, frá kl. 13 til 18.
Alls staðar verður hægt að skrifa undir aðgerðakort til stjórnvalda sem brjóta mannréttindi og skrifa stuðningskveðjur til þolenda brotanna.
Hérna má sjá myndband í tilefni Bréfamaraþonsins.
Sjáumst á morgun!
