Bréf til bjargar lífi: Tvær góðar fréttir

Nýverið bárust gleðifréttir af tveimur málum sem voru tekin upp í hinni árlegu og alþjóðlegri herferð okkar, Bréf til bjargar lífi. Annars vegar vegna máls frá því í fyrra þar sem barist var fyrir lausn og hins vegar máls frá árinu 2015.

Nýverið bárust gleðifréttir af tveimur málum sem voru tekin upp í hinni árlegu og alþjóðlegri herferð okkar, Bréf til bjargar lífi. Annars vegar vegna máls frá því í fyrra þar sem krafist var lausnar formanns Amnesty International í Tyrklandi og hins vegar máls frá árinu 2015 þar sem kallað var eftir því að ákærur gegn teiknara í Malasíu yrðu felldar niður.