Má bjóða þér mannréttindi?

Sex teiknuð fræðslumyndbönd sem Íslandsdeild Amnesty International gaf út í september 2021.

Þau eru hluti af kennsluefninu Má bjóða þér mannréttindi? sem samanstendur einnig af myndskreyttri sögu og verkefnum fyrir grunn- og framhalds­skóla.


Hugtakið og sagan

Hvað eru mann­rétt­indi og hvaðan kemur hugtakið?

Stiklað er á stóru um mannréttindi.

  • Teikn­ingar: Elías Rúni
  • Hreyfi­hönn­uðir: Guðrún Jóns­dóttir og Sigrún Hreins
  • Hljóð­vinnsla: Eiríkur Sigurðsson
  • Handrit og leik­stjórn: Thelma Marín Jóns­dóttir og Vala Ósk Fríðu­dóttir

Sagan hans Farhad

Teikni­mynd um mannréttindabrot sem Farhad frá Íran sætti sem ungur maður. 

Trúfrelsi, tjáningarfrelsi og rétt­indi flótta­fólks.

  • Teikn­ingar: Elías Rúni
  • Hreyfi­hönn­uðir: Guðrún Jóns­dóttir og Sigrún Hreins
  • Hljóð­vinnsla: Eiríkur Sigurðsson
  • Handrit og leik­stjórn: Thelma Marín Jóns­dóttir og Vala Ósk Fríðu­dóttir

Sagan hennar Magneu

Teikni­mynd um mannréttindabrot sem Magnea frá Íslandi sætti sem barn og ung kona. 

Kyn- og frjósemisréttindi og rétt­indi barna.

  • Teikn­ingar: Elías Rúni
  • Hreyfi­hönn­uðir: Guðrún Jóns­dóttir og Sigrún Hreins
  • Hljóð­vinnsla: Eiríkur Sigurðsson
  • Handrit og leik­stjórn: Thelma Marín Jóns­dóttir og Vala Ósk Fríðu­dóttir

Sagan hans Hrafn­kels

Teikni­mynd um mannréttindabrot sem Hrafnkell frá Íslandi sætti sem unglingur. 

Vinnu­rétt­indi og rétt­indi barna.

  • Teikn­ingar: Elías Rúni
  • Hreyfi­hönn­uðir: Guðrún Jóns­dóttir og Sigrún Hreins
  • Hljóð­vinnsla: Eiríkur Sigurðsson
  • Handrit og leik­stjórn: Thelma Marín Jóns­dóttir og Vala Ósk Fríðu­dóttir

Sagan hennar Emmu

Teikni­mynd um mannréttindabrot sem segir frá Emmu sem upplifði miklar takmarkanir og jafnvel brot á réttindum sínum sem barn. 

Rétt­indi barna.

  • Teikn­ingar: Elías Rúni
  • Hreyfi­hönn­uðir: Guðrún Jóns­dóttir og Sigrún Hreins
  • Hljóð­vinnsla: Eiríkur Sigurðsson
  • Handrit og leik­stjórn: Thelma Marín Jóns­dóttir og Vala Ósk Fríðu­dóttir