Hinni
sjötugu Raisu Radchenko, úkraínskri ömmu og baráttukonu fyrir mannréttindum,
hefur nú verið sleppt úr nauðungarvistun á geðsjúkrahúsi
í Úkraínu þar sem hún var þvinguð til að gangast undir meðferð.
Raisa Radchenko © RFE/RL, mynd eftir Vladyslav Yatskiv.
Hinni sjötugu Raisu Radchenko, úkraínskri ömmu og baráttukonu fyrir mannréttindum, hefur nú verið sleppt úr nauðungarvistun á geðsjúkrahúsi í Úkraínu þar sem hún var þvinguð til að gangast undir meðferð.
Félagar í sms-netinu okkar gripu til aðgerða í júlí og þrýstu á yfirvöld að leysa hana úr haldi.
Dóttir Raisu, Daryna Radchenko, hefur þakkað meðlimum Amnesty International fyrir stuðninginn og segir aðgerðir þeirra hafa leitt til þess að móður hennar var sleppt.
Amnesty þakkar kærlega fyrir stuðninginn. Þín undirskrift skiptir máli!
