Í tilefni af flutningi skrifstofu deildarinnar í nýtt húsnæði að Þingholtstræti 27, 3 hæð bjóðum við félaga og aðra velunnara Amnesty International velkomna í heimsókn á milli 17 og 19, föstudaginn 20.febrúar.
Í tilefni af flutningi skrifstofu deildarinnar í nýtt húsnæði að Þingholtstræti 27, 3 hæð bjóðum við félaga og aðra velunnara Amnesty International velkomna í heimsókn á milli 17 og 19, föstudaginn 20.febrúar.
Léttar veitingar
Sjáumst sem flest,
Kveðja
Stjórn og starfsfólk
