Jólakort Amnesty komið út!

Jólakortið fyrir 2014 er eftir Tryggva Ólafsson og heitir Vorkoma. Jólakortið er 17 cm á breidd og 11,3 cm á hæð. Jólakortin eru til sölu hér í Amnesty-búðinni og kosta 10 kort í pakka með umslögum 1.500kr.

 

Styrktu mannréttindabaráttu Amnesty International með kaupum á kortum frá okkur! 

 Íslandsdeild Amnesty hefur ætíð leitast við að fá verk íslenskra listamanna til að prýða kortin.

Jólakortið fyrir 2014 er eftir Tryggva Ólafsson og heitir Vorkoma. Jólakortið er 17 cm á breidd og 11,3 cm á hæð.

Jólakortin eru til sölu hér í Amnesty-búðinni og kosta 10 kort í pakka með umslögum 1.800kr.

Smelltu hér til að kaupa kortin í Amnesty-búðinni: https://www.amnesty.is/amnesty-budin/eldri-jolakort/nr/2110

Við sjáum svo um að senda kortin til þín. Vinsamlega athugaðu að sendingarkostnaður bætist við verð kortanna.

Hægt er að fá kortin með eða án jólakveðju (fyrir þá sem vilja sjálfir skrifa jólakveðjuna).

Einnig er hægt að koma á skrifstofu Íslandsdeildarinnar í Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík til að kaupa kortin. 

Kortin verða auk þess til sölu í verslunum Pennans og Eymundsson, Úlfarsfelli, Mál og menningu, Bóksölu stúdenta, Iðu og  öðrum bókaverslunum.