Jólakort Íslandsdeildar Amnesty International 2006 komið út

Jólakort Íslandsdeildar Amnesty International í ár prýðir vatnslitamynd eftir Kristínu Arngrímsdóttur myndlistarkonu. Myndin ber heitið Ljósberi.

Jólakort Íslandsdeildar Amnesty International í ár prýðir vatnslitamynd eftir Kristínu Arngrímsdóttur myndlistarkonu. Myndin ber heitið Ljósberi.

Hægt er að panta kort með því að senda tölvupóst á amnesty@amnesty.is, hringja á skrifstofu Íslandsdeildar Amnesty International, í síma 511 7900, eða senda fax í 511 7901.

Kortin eru seld 10 í pakka og eru umslög eru innifalin. Sendingarkostnaður að leggst ofan á verðið, ef senda á kortin til viðtakanda.

Fyrirtæki geta fengið kortin afgreidd óbrotin, sem auðveldar prentun sértexta.