Kynningarfundir um aðgerðastarf í hópum Amnesty International haldnir 25. og 26. október 2004

Íslandsdeild Amnesty International mun kynna aðgerðastarf hópa fyrir félögum í lok október. Kynningarfundirnir verða tveir;

 

Íslandsdeild Amnesty International mun kynna aðgerðastarf hópa fyrir félögum í lok október. Kynningarfundirnir verða tveir;

 

mánudaginn 25. október og

þriðjudaginn 26. október

 

Þeir hefjast klukkan 20 og standa til kl. 22.

 

Gerð verður grein fyrir því hópastarfi sem hægt er að sinna, þeim hópum sem nú starfa, og ýmsum þeim aðgerðamöguleikum, sem hópar hafa.

 

Kynningarfundirnir verða haldnir á skrifstofu Íslandsdeildar Amnesty International, að Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík, 3. hæð.

 

 

Vinsamlega skráðu þátttöku þína annað hvort kvöldið á netfangið amnesty@amnesty.is, eða á skrifstofu deildarinnar, í síma 551 6940

 

 

 

Með góðri kveðju

 

 

Skrifstofan