Við berjumst gegn mannréttindabrotum um heim allan með rannsóknum og herferðum. Þannig náum við fram breytingum. Fólk sem er ranglega fangelsað er leyst úr haldi, gerendur sæta ábyrgð og kúgandi lögum er breytt.

Loftslagsbreytingar

Tjáningarfrelsið

Einangrunarvist

Flóttafólk

Dauðarefsingin

Kyn- og frjósemisréttindi

Pyndingar

Réttindi hinsegin fólks
