flóttafólk
Flóttafólk
Hörmungar og stríð geisa víða um heiminn. Ein afleiðing þessa eru fólksflutningar og flótti þar sem fólk neyðist til að yfirgefa heimili sín.
Ástæður þess að einstaklingar flýja heimaland sitt geta verið margvíslegar. Sumir flýja vegna hungurs, efnahagslegs ástands og vopnaðra átaka en aðrir sæta ofsóknum af hendi yfirvalda eða annarra aðila.
Það er grundvallarréttur hvers einstaklings að geta flúið heimaland sitt og að fá vernd í öðru landi verði hann fyrir ofsóknum af hendi ríkisvalds í eigin ríki eða ef ríkisvaldið getur ekki veitt viðkomandi vernd fyrir ofsóknum.
ACT NOW
MAIN CALL TO ACTION
Skilgreiningar
Flóttafólk
Flóttafólk er fólk sem hefur flúið heimaland sitt vegna hættu á að verða fyrir alvarlegum mannréttindabrotum og ofsóknum í eigin landi. Hættan er það mikil að það sér ekki aðra kosti en að flýja og leita öryggis í öðru landi þar sem eigin stjórnvöld geta ekki eða vilja ekki veita vernd. Flóttafólk hefur rétt á alþjóðlegri vernd.
Umsækjandi um alþjóðlega vernd
Umsækjandi um alþjóðlega vernd (í daglegu tali er oft talað um þá sem hælisleitanda) er einstaklingur sem hefur ekki fengið lagalega stöðu sem flóttamaður en hefur yfirgefið heimaland sitt og sótt um alþjóðlega vernd frá ofsóknum og alvarlegum mannréttindabrotum í öðru landi þar sem hann bíður ákvörðunar í sínu máli.
Að sækja um alþjóðlega vernd eru mannréttindi. Það þýðir að hver einstaklingur á að fá leyfi til að fara til annars lands til að sækja um vernd.
Farandfólk
Það er ekki til alþjóðlega samþykkt lagaleg skilgreining á farandfólki. Amnesty International, líkt og flest samtök, skilgreinir farandfólk sem einstakling sem býr í öðru landi en heimalandi sínu en er ekki umsækjandi um alþjóðlega vernd eða flóttamaður.
Sumt farandfólk yfirgefur heimaland sitt meðal annars í leit að vinnu, til að sækja nám eða sameinast fjölskyldu sinni. Annað farandfólk yfirgefur heimaland sitt vegna fátæktar, pólitísks óstöðugleika, ofbeldis glæpagengja, náttúruhamfara og annarra alvarlegra aðstæðna.
Margt fólk fellur ekki undir skilgreininguna á að vera flóttamaður en er samt sem áður í hættu ef það snýr aftur heim.
Það er mikilvægt að átta sig á því að þó að farandfólk sé ekki að flýja ofsóknir þá á það samt sem áður skilið að mannréttindi þeirra í einu og öllu séu virt og vernduð óháð stöðu þeirra í landinu sem það flutti til.
Stjórnvöld verða að vernda farandfólk gegn nauðungarvinnu, arðráni og ofbeldi sem tengist útlendinga- og kynþáttafordómum. Það á ekki að handtaka eða vísa farandfólki úr landi án lögmætrar ástæðu.
ACT NOW
MAIN CALL TO ACTION
Heading H2
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Nunc laoreet, magna nec egestas cursus, sem dui fringilla libero, molestie dignissim dui nisi rutrum dolor. Aenean id ligula mollis, commodo nunc ut, suscipit turpis. Vivamus nec porttitor nunc. Aliquam erat volutpat.
Phasellus neque erat, eleifend non laoreet eget, sodales id enim. Nullam pharetra vitae eros aliquet gravida. Maecenas non lacus suscipit, pharetra magna id, pharetra tortor. Fusce in arcu in elit porttitor tincidunt. Ut luctus porta interdum.
Vestibulum sit amet libero elit. Vestibulum semper rutrum aliquet. Mauris ligula lorem, fringilla nec auctor ut, consectetur ullamcorper quam. Ut lobortis ipsum eu risus ornare tincidunt. Nulla facilisi. Sed aliquam posuere efficitur.
Heading H2
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Nunc laoreet, magna nec egestas cursus, sem dui fringilla libero, molestie dignissim dui nisi rutrum dolor. Aenean id ligula mollis, commodo nunc ut, suscipit turpis. Vivamus nec porttitor nunc. Aliquam erat volutpat.
Phasellus neque erat, eleifend non laoreet eget, sodales id enim. Nullam pharetra vitae eros aliquet gravida. Maecenas non lacus suscipit, pharetra magna id, pharetra tortor. Fusce in arcu in elit porttitor tincidunt. Ut luctus porta interdum.
Vestibulum sit amet libero elit. Vestibulum semper rutrum aliquet. Mauris ligula lorem, fringilla nec auctor ut, consectetur ullamcorper quam. Ut lobortis ipsum eu risus ornare tincidunt. Nulla facilisi. Sed aliquam posuere efficitur.
Heading H2
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Nunc laoreet, magna nec egestas cursus, sem dui fringilla libero, molestie dignissim dui nisi rutrum dolor. Aenean id ligula mollis, commodo nunc ut, suscipit turpis. Vivamus nec porttitor nunc. Aliquam erat volutpat.
Phasellus neque erat, eleifend non laoreet eget, sodales id enim. Nullam pharetra vitae eros aliquet gravida. Maecenas non lacus suscipit, pharetra magna id, pharetra tortor. Fusce in arcu in elit porttitor tincidunt. Ut luctus porta interdum.
Vestibulum sit amet libero elit. Vestibulum semper rutrum aliquet. Mauris ligula lorem, fringilla nec auctor ut, consectetur ullamcorper quam. Ut lobortis ipsum eu risus ornare tincidunt. Nulla facilisi. Sed aliquam posuere efficitur.
Alþjóðalög
Réttindi flótta- og farandfólks og umsækjendur um alþjóðlegavernd er vernduð samkvæmt alþjóðalögum óháð því hvernig og hvers vegna þau koma inn í landið. Þau hafa sömu réttindi og allt annað fólk.
Samningar þar sem vernd þeirra er sérstaklega tilgreind má nefna:
Mannréttindayfirlýsingin:
14. grein: Allir hafa rétt til að leita og njóta griðlands erlendis gegn ofsóknum.
Samningur um réttarstöðu flóttamanna (ásamt valfrjálsri bókun 1967): þar er flóttafólk verndað frá því að vera vísað aftur til lands þar sem það á hættu að verða fyrir ofsóknum
1.grein: „Einstaklingur/einstaklingar sem „er/u utan heimalands síns […] af ástæðuríkum ótta við að verða ofsóttur vegna kynþáttar, trúarbragða, þjóðernis, aðildar í sérstökum félagsmálaflokkum eða stjórnmálaskoðana, og getur ekki eða vill ekki, vegna slíks ótta, færa sér í nyt vernd þess lands; eða þann, sem er ríkisfangslaus, og er utan þess lands, þar sem hann áður hafði reglulegt aðsetur, vegna slíkra atburða og getur ekki eða vill ekki, vegna slíks ótta, hverfa þangað aftur.“
Samningur um réttarstöðu farandlaunþega frá 1990: Verndar farandfólk og fjölskyldur þess.





