Mánudaginn 10. desember, á alþjóðlega mannréttindadaginn, mun Amnesty International standa fyrir dagskrá í Egilsstaðakirkju.
Mannréttindi á aðventu: mánudaginn 10. desember, á alþjóðlega mannréttindadaginn, mun Amnesty International standa fyrir dagskrá í Egilsstaðakirkju.
Dr. Sigurður Ingólfsson mun flytja hugleiðingu um mannréttindamál.
Síðan mun hljómsveitin Dæturnar flytja nokkur lög.
Nánari auglýsingu má finna í Dagskránni, sem borin er í öll hús á Austurlandi.
